HM að hefjast
Heimsmeistaramótin í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna hefjast í Aurora í Bandaríkjunum á morgun, 3.nóvember. Þrir íslenskir keppendur taka þátt. María Guðsteinsdóttir keppir… Read More »HM að hefjast
Heimsmeistaramótin í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna hefjast í Aurora í Bandaríkjunum á morgun, 3.nóvember. Þrir íslenskir keppendur taka þátt. María Guðsteinsdóttir keppir… Read More »HM að hefjast
Þinggerð ársþings IPF 2013 er aðgengileg á vefnum. http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Congress/Minutes_GA_2013.pdf
Vegna síendurtekinna brota á lyfjalögum hefur aganefnd IPF úrskurðað Kasakstan og Írak í árs bann frá keppni. Áður var búið að setja Indland í sams… Read More »Kasakstan og Írak í banni
Fyrsta fréttabréf ársins frá IPF er komið út: http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Newscontainer/IPF-Newsletter_January_2013.pdf Aðalefni bréfsins eru heimsleikarnir í sumar, en það verður stærsti kraftlyftingaviðburður ársins þar sem eingöngu þeir… Read More »Nýtt fréttabréf IPF
IPF hefur gert nokkrar breytingar á keppnisreglum í kraftlyftingum og taka þær gildi 1.janúar 2013. Helgi Hauksson hefur uppfært íslensku reglurnar og má finna þær… Read More »Keppnisreglur uppfærðar
Fréttabréf IPF er komið út. Fullt af áhugaverðu efni, m.a. er fjallað um reglubreytingar sem allir þurfa að kynna sér. http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Downloads/IPFNewsletter.December2012.Version4.0.pdf
Aðalritari Alþjóðakraftlyftingasambandsins, IPF, Emanuel Scheiber fundaði á dögunum með fulltrúum Alþjóðaólympíunefndarinnar IOC í Lausanne í Sviss. Það er yfirlýst markmið IPF að hljóta viðurkenningar IOC… Read More »IPF fundar með IOC
Alþjóðakraftlyftingasambandið IPF hélt ársþing sitt í tengslum við Heimsmeistaramótið í Puertó Ríkó. Hér má sjá þinggerðina. Á þinginu var Gaston Parage kjörinn nýr forseti IPF,… Read More »Þing IPF 2012
Ársþing IPF var haldið í gær í Puerto Rico. Þar tók Gaston Parage frá Luxembourg við forsetaembættinu af Detlev Albrings sem sagði af sér í… Read More »Gaston Parage nýr forseti IPF
Stjórn IPF hefur sent frá sér úrskurð sem leyfir notkun Titan Super Katana low cut bekkpressubol. Vitað er að búið er að kæra þessa niðurstöðu… Read More »Leyfilegur búnaður