Skip to content

Nýtt fréttabréf IPF

  • by

Fyrsta fréttabréf ársins frá IPF er komið út: http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Newscontainer/IPF-Newsletter_January_2013.pdf
Aðalefni bréfsins eru heimsleikarnir í sumar, en það verður stærsti kraftlyftingaviðburður ársins þar sem eingöngu þeir allra bestu taka þátt. IPF leggur áherslu á að nota það tækifæri til að sýna IOC og heiminum öllum að kraftlyftingar er góð og áhorfendavæn íþrótt sem á heima á stórum alþjóðlegum íþróttamótum.

Tags: