Sindri Freyr lyftir á morgun
Sindri Freyr Arnarson, Massamaður, stígur á svið á EM unglinga á morgun kl. 17.00 á íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu… Read More »Sindri Freyr lyftir á morgun
Sindri Freyr Arnarson, Massamaður, stígur á svið á EM unglinga á morgun kl. 17.00 á íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu… Read More »Sindri Freyr lyftir á morgun
Evrópumót unglinga í kraftlyftingum hefst í Prag eftir helgi og íslensku keppendurnir eru að pakka í töskurnar. Sindri Freyr er fyrstur í eldlínunni, en hann… Read More »EM unglinga hefst eftir helgi
Halldór Eyþórsson vann í dag bronsverðlaun á EM öldunga í kraftlyftingum. Hann lenti í þriðja sæti í -83,0 kg flokki karla 50-60 ára með samtals… Read More »Halldór vann til bronsverðlauna
Sæmundur Guðmundsson, Breiðablik, lauk í dag keppni á EM öldunga í Tékklandi. Sæmundur lyfti í -66,0 kg flokki karla M3. Honum gékk því miður ekki… Read More »Sæmundur hefur lokið keppni
Á morgun hefst í Plzen í Tékklandi Evrópumót öldunga í kraftlyftingum. Þrír íslenskir keppendur taka þátt. Í -120,0 kg flokki karla M1 keppir Fannar Dagbjartsson.… Read More »EM öldunga
Júlían J.K. Jóhannsson keppti í dag á EM unglinga. Júlían vigtaði 142,8 kg í flokki 120,0 +. Hann keppir nú í fyrsta sinn í aldursflokknum… Read More »Júlían tók réttstöðugullið eftir æsispennandi keppni!
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir keppti í dag á Evrópumóti unglinga í Herning í Danmörku. Hún vigtaði 70,6 kg og hafnaði í 5.sæti í -72,0 kg flokki.… Read More »Guðrún komst á verðlaunapall í bekkpressu
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir lyftir á EM unglinga á morgun, fimmtudag kl. 09.00 á íslenskum tíma. Guðrún keppir í -72,0 kg flokki 18-23 ára. Hægt verður… Read More »Guðrún Gróa lyftir á morgun, fimmtudag
Evrópumót unglinga fer fram í Herning í Danmörku dagana 5-9 júni og taka yfir 150 unglingar frá 19 löndum þátt á mótinu. Meðal þeirra eru… Read More »EM unglinga framundan
Það voru ekki bara Auðunn og María sem voru í eldlínunni í Úkraínu í síðustu viku. Helgi Hauksson, alþjóðadómari úr Breiðablik, dæmdi á mótinu, og… Read More »Myndir frá 3.degi á EM