Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar um verkefni 2017. Valið er endanlegt fyrir fyrri hluta árs, en samkvæmt nýju verklagi verður planið endurskoðað á miðju ári. Gott samráð hefur verið með landsliðsnefnd og þjálfararáð í undirbúningi.
Sú breyting hefur orðið á alþjóðamótaskrá að Norðurlandamót unglinga sem vera átti í febrúar færist til haustins. Það setur strik í reikninginn fyrir þá sem hafa verið að búa sig undir það mót, en gefur um leið fleirum tækifæri til að ná lágmörkum fyrir þátttöku.
Boðað verður til fundar með landsliðsmönnum fljótlega, verkefnin kynnt og gengið frá samningum.
LANDSLIÐSVERKEFNI 2017 – FYRRI HLUTI ÁRS
RIG
Helga Guðmundsdóttir, Ragnheiður Kr Sigurðardóttir, Birgit Rós Becker, Arnhildur Anna Árnadóttir, Rósa Birgisdóttir, Alexandra Guðlaugsdóttir, Júlían J. K. Jóhannsson, Viktor Samúelsson, Einar Örn Guðnason, Ingvi Örn Friðriksson, þorbergur Guðmundsson, Aron Friðrik Georgsson, Alex Cambray Orrason
ARNOLD SPORTS FESTIVAL
Helga Guðmundsdóttir
Júlían J. K. Jóhannsson
EM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM
Ingvi Örn Friðriksson, -105 jr
Birgit Rós Becker, -72
Helga Guðmundsdóttir, -72
Rósa Birgisdóttir, +84
HM Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU
Fanney Hauksdóttir, -63
EM Í KRAFTLYFTINGUM
Helga Guðmundsdóttir, -72,
Hulda B. Waage, -84,
Sóley Jónsdóttir, +84
Árdís Ósk Steinarsdóttir, +84,
Viktor Samúelsson, -120,
Júlían J. K. Jóhannsson, +120,
HM Í BEKKPRESSU
Viktor Ben Gestsson, +120 jr,
HM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM
Birgit Rós Becker, 72,
Arnhildur Anna Árnadóttir, 72,
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, 57/subjr
Laufey Agnarsdóttir, 84/M1
Rósa Birgisdóttir, +84/M1
Sigríður Dagmar Agnarsdóttir, -57/M2
Sigþrúður Erla Arnarsdóttir, +84/M2
nokkrir keppendur hafa enn tækifæri til að ná lágmörkum og geta bæst í hópinn.
EM ÖLDUNGA
Halldór Eyþórsson, 83 M2,
EM Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU
Fanney Hauksdóttir, -63,
HM UNGLINGA
Óskar Helgi Ingvason, 74/subjr,
Sóley Jónsdottir, +84/subjr,
HM ÖLDUNGA
Halldór Eyþórsson, -83/M2,
ARNOLD CLASSIC
Arnhildur Anna Árnadóttir, -72,
Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir,-57
NM UNGLINGA
NM Í BÚNAÐI
Sóley Jónsdóttir, +84 subjr,
Kara Gautadóttir, -57 jr,
Aron Gautason, -74 jr,
Karl Anton Löve, -93 jr,
Guðfinnur Snær Magnússon, +120 jr,
NM ÁN BÚNAÐAR
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, -57 subjr,
Ragnheiður K.H. Eyvinds, -63 subjr,
Sóley Jónsdóttir, +84 subjr,
Óskar Helgi Ingvason, -83 subjr,
Ingvi Örn Friðriksson, -105 jr,
EM Í BEKKPRESSU
Viktor Ben Gestsson, +120/jr
Fanney Hauksdóttir, 63
HM Í KRAFTLYFTINGUM
Júlían J. K. Jóhannsson +120 kg
Viktor Samúelsson -120 kg