Skip to content

Breyting á mótareglum

  • by
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum í dag breytingar á reglugerð um kraftlyftingakeppni og taka þær þegar gildi. .
Helst er um smávægilegar breytingar að ræða og skýringar á áður gildandi ákvæðum.
Breytingarnar voru kynntar og ræddar á formannafundinum 26.nóvember sl
Helstu breytingar eru á greinum 12,17,19,23,24,26 og 29.
Þá hefur grein 28 og 32 verið bætt við.
Ný reglugerð má finna undir KRAFT – REGLUGERÐIR