Skip to content

Kraftlyftingaþing 2017

7. þing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið sunnudaginn 26. febrúar 2017. Þingið fer fram í húsi ÍSÍ Engjavegi 6 og hefst kl. 13.00.

Málefni sem aðildarfélög eða sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt stjórn KRAFT eigi síðar en 21 dögum fyrir þingið, skv. 10.gr. laga KRAFT.
Rétt til þingsetu hafa fulltrúar aðildarfélaga miðað við fjölda iðkenda og fulltrúar sambandsaðila skv. 9. gr. laga KRAFT.
Rétt til þingsetu með málfrelsi og tillögurétt hafa auk þess stjórn KRAFT, endurskoðendur reikninga KRAFT, framkvæmdastjórn og framkvæmdastjóri ÍSÍ, nefndarmenn fastanefnda KRAFT og fulltrúi menntamálaráðuneytisins. Nánari dagskrá verður birt í síðar.