Skip to content

ÍM í réttstöðulyftu – skráningarfrestur á laugardag

  • by

Skráning á íslandsmeistarmótið í réttstöðulyftu sem fram fer á Selfossi laugardaginn 3.desember nk. stendur nú yfir og lýkur á miðnætti laugardaginn 19.nóvember.
Keppnisgjaldið er 2500 krónur og skal greitt á reikning mótshaldara áður en skráningarfrestur rennur út: reikn. 325-26-5699
kennitala 560910-0960.

Félögin skulu skrá sína keppendur í rétta þyngdaflokka á þessu eyðublaði: IM_RETTSTADA_11.
Það þarf líka að skrá aðstoðarmenn og starfsmenn. 
Skráning sendist á bryndissund@simnet.is með afrit á kraft@kraft.is

Leave a Reply