Fréttabréf IPF
Fyrsta fréttabréf IPF 2016 er komið út. 2015IPFNewsletter11
Fyrsta fréttabréf IPF 2016 er komið út. 2015IPFNewsletter11
Ráðstefna RIG 2016 verður haldin í HR 21.janúar nk og eru fyrirlesararnir á heimsmælikvarða. DAGSKRÁ Á vegum KRAFT kemur Dr.Michail Tonkonogi, sænskur prófessor og heldur… Read More »Ráðstefna RIG 2016
Dagfinnur Ari Normann, landsliðsmaður úr kraftlyftingadeild Stjörnunnar, var í dag valinn íþróttamaður Garðabæjar 2015. Dagfinnur keppti í -74 kg flokki á árinu, varð Íslandsmeistari og… Read More »Kraftlyftingamaður valinn íþróttamaður Garðabæjar
KONUR: -57 Tinna Rut Traustadóttir – ISL -57 Katja Lariola – FIN -57 Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir – ISL -63 Helga Guðmundsdóttir – ISL -72 Hulda… Read More »Keppendalisti RIG2016
Kraftlyftingamenn ársins 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson, tóku sig vel út í hófi ÍSÍ og íþróttafréttamanna í gærkvöldi, þar sem afreksmenn voru heiðraðir og… Read More »Gleðilegt ár!
Ákveðið hefur verið að færa Íslandsmeistaramótin i bekkpressu og klassískri bekkpressu aftur um viku til 2.apríl.
Í dag var tilkynnt um úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ 2016. Samtals var úthlutað 142 milljónir króna og féllu 5.750.000 krónur í hlut Kraftlyftingasambandsins. Var úthlutað… Read More »Úthlutun úr afrekssjóði ÍSÍ
Frestur til skila á umsóknum um styrk úr Ferðasjóði íþróttafélaga rennur út á miðnætti mánudaginn 11. janúar 2016. Öll íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda ÍSÍ geta… Read More »Ferðasjóður Íþróttafélaga
KFA heldur sitt árvissa Gamlársmót i bekkpressu 31.desember og eru hvorki fleiri né færri en 53 þátttakendur skráðir til leiks eins og fram kemur á heimasíðu félagsins. Við… Read More »Árið kvatt á Akureyri
Skráningu er lokið á Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem fer fram í Svíþjóð í febrúar nk. Í liði Íslands eru samtals 11… Read More »Norðurlandamót unglinga 2016 – keppendur