ÍM fatlaðra – úrslit
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót fatlaðra í umsjón Massa í Njarðvíkum. Glaður hópur fagnaði að loknu móti, en hér má sjá úrslit:
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót fatlaðra í umsjón Massa í Njarðvíkum. Glaður hópur fagnaði að loknu móti, en hér má sjá úrslit:
Skúli Óskarsson kraftlyftingamaður var fyrstur manna sæmdur gullmerki KRAFT með kransi við upphaf þing sambandsins í dag. Fráfarandi formaður sambandsins, Sigurjón Pétursson, gerði það, rifjaði upp… Read More »Skúli Óskarsson sæmdur gullmerki KRAFT
Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands for fram í dag. Formanns- og stjórnarkjör fóru fram samkvæmt nýsamþykktum lögum. Formaður til eins árs var kjörin Borghildur Erlingsdóttir. Kraftlyftingasambandið er… Read More »Formannskipti hjá KRAFT
Birgit Rós Becker keppti á EM í dag, í fyrsta sinn á stórmóti. Hún keppti í sterkum flokki -72 kg og endaði i 11 sæti.… Read More »Birgit hefur lokið keppni
Tinna Rut Traustadóttir og Ragnheiður Kr Sigurðardóttir kepptu í dag í EM í klassískum kraftlyftingum í firnasterkum flokki -57 kg. Ragnheiður átti mjög góðan dag,… Read More »Tinna og Ragnheiður hafa lokið keppni
Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið laugardaginn 12.mars nk. Á þinginu verða unnin venjuleg aðalfundarstörf eins og lög gera ráð fyrir og stjórnarkjör fer fram. 52… Read More »Kraftlyftingaþing 2016
Íslandsmeistaramót Íþróttabandalags fatlaðra í hinum ýmsu greinum fer fram í Reykjanesbæ um helgina. Massi hefur tekið að sér að sjá um keppnina í kraftlyftingum og fer… Read More »ÍM fatlaðra á sunnudag
Þær stöllur, Tinnar Rut Traustadóttir og Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir, keppa á EM í klassískum kraftlyftingum á morgun. Þær keppa báðar í -57 kg flokki og… Read More »Tinna og Ragnheiður keppa á morgun, miðvikudag
Nú stendur yfir Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki og flokkum ungmenna í Estlandi. Heimasíða mótsins og streaming: http://classicpowerliftingtartu.com/ KRAFT sendir þrjá keppendur á mótið:… Read More »EM í klassískum kraftlyftingum hafið
Kraftlyftingadeild Massa bauð í dag byrjendum í kraftlyftingum til leiks í húsakynnum sínum í Njarðvíkum. Deildin tók mótið að sér með skömmum fyrirvara og sýndu… Read More »Byrjendamót – úrslit