Skip to content

Byrjendamót – úrslit

  • by

Kraftlyftingadeild Massa bauð í dag byrjendum í kraftlyftingum til leiks í húsakynnum sínum í Njarðvíkum. Deildin tók mótið að sér með skömmum fyrirvara og sýndu að hægt er að setja upp skemmtilegt mót án mikillar fyrirhafnar og tilkostanaðar ef viljinn er fyrir hendi.
16 keppendur stigu þar, i flestum tilfellum, sín fyrstu spor á keppnispallinn með góðri leiðsögn aðstoðarmanna sinna.
Allir kláruðu mótið og komust vonandi á bragðið, halda áfram að æfa og mæta fljótlega aftur til keppni.

ÚRSLIT