Leyfður búnaður
IPF hefur birt nýjan lista yfir leyfilegan keppnisbúnað í kraftlyftingum. . Listinn tekur gildi 1.janúar 2019.
IPF hefur birt nýjan lista yfir leyfilegan keppnisbúnað í kraftlyftingum. . Listinn tekur gildi 1.janúar 2019.
Bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og bekkpressu fara fram á Akureyri nk helgi. Mótin eru haldin í húsi KFA við Austursíðu 2. TÍMAPLAN Laugardag – kraftlyftingar… Read More »Bikarmót – tímaplan
HM í kraftlyftingum lauk í dag og sýndi og sannaði Júlían JK Jóhannsson að hann sé í röð fremstu kraftlyftingmanna á heimsvísu. Júlían tók í maí… Read More »Júlían með nýtt heimsmet
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum er í fullum gangi í Halmstad, Svíþjóð. Í dag mættu til leiks tveir keppendur frá Íslandi, þau Sóley Margrét Jónsdóttir og Viktor… Read More »Sóley og Viktor hafa lokið keppni
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Halmstad í Svíþjóð. Hér má sjá útsendingu frá mótinu og upptökur af því sem lokið er. https://www.powerlifting.sport/ Þrír… Read More »HM 2018
Mótaskráin 2019 liggur fyrir með dagsetningum allra móta. Ennþá vantar mótshaldarar að nokkrum mótum eins og sjá má á eyðunum hér: http://results.kraft.is/meets/2019 Stjórn KRAFT skorar… Read More »Mótshaldarar óskast
Skráningu er lokið á bikarmótin í kraftlyftingum og bekkpressu 17 og 18 nóvember nk. Frestur fram yfir næstu helgi til að gera breytingar og greiða… Read More »Bikarmót – skráningu lokið
Skráning er hafin á bikarmótin í kraftlyftingum og bekkpressu sem fara fram á Akureyri helgina 17-18 nóvember nk. Skráningarfrestur er til 27/28 oktober nk bikar18_skraning … Read More »Bikarmót – skráning hafin
Fyrsta bikarmót KRAFT í klassískri bekkpressu fór fram á Akranesi á sunnudaginn. Í kvennaflokki sigraðir Matthildur Óskarsdóttir, KFR, Hún hélt upp á 19 ára afmælið… Read More »Matthildur og Ríkharð bikarmeistarar í klassískri bekkpressu
Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum lauk fyrir stundu á Akranesi. Bikarmeistarar 2018 eru í kvennaflokki Þórunn Brynja Jónasdóttir, Ármanni með 334,8 stig og í karlaflokki… Read More »Þórunn Brynja og Ingvi Örn bikarmeistarar