Vestur Evrópumótið (Uppfært)
Nú er hópurinn allur mættur til Noregs í góðum anda. Mótið hefst á morgun, föstudag með klassískum kraftlyftingum og mun Ragnheiður Kristín stíga fyrst Íslendinga… Read More »Vestur Evrópumótið (Uppfært)
Nú er hópurinn allur mættur til Noregs í góðum anda. Mótið hefst á morgun, föstudag með klassískum kraftlyftingum og mun Ragnheiður Kristín stíga fyrst Íslendinga… Read More »Vestur Evrópumótið (Uppfært)
Skráning er hafin á bikarmótin í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu sem fara fram á Akranesi helgina 13-14 oktober nk. Skráningarfrestur er til 22/23 september nk… Read More »Klassísku bikarmótin – skráning hafin
Guðfinnur Snær Magnússon vann til bronsverðlauna í sínum flokk, 120+kg á HM unglinga í Potchefsroom fyrr í dag. Guðfinnur lyfti 380kg í hnébeygju, 275kg í bekkpressu… Read More »Brons á HM unglinga
HM unglinga í kraftlyftingum fer fram í Potchefsroom í Suður Afríku dagana 2.-8.september. Íslendingar eiga einn fulltrúa þar að þessu sinni og það er Guðfinnur… Read More »Íslendingar í Afríku
Íslandsmót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu var haldið um helgina á Akureyri. Alls mættu 27 keppendur til leiks í kraftlyftingum og svo… Read More »ÍM unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu – Úrslit
Fanney Hauksdóttir keppti í dag á Evrópumóti í klassískri bekkpressu sem fer fram í Merignac, Frakklandi. Fanney lyfti seríunni 107,5kg – 110kg – 112,5 kg.… Read More »Fanney með silfur í bekkpressu
Kraftlyftingaþing 2018 kaus nefnd sem fékk það hlutverk að gera tillögu að nýjum lágmörkum til landsliðsþátttöku. Nefndin skilaði tillögum sínum á tilsettum tíma og voru… Read More »Ný landsliðslágmörk
Íslandsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í aldurstengdum flokkum fara fram á Akureyri dagana 11 og 12 ágúst nk. Vigtun kl 12.00 báða dagana –… Read More »ÍM – tímaplan
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótum í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í aldurstengdum flokkum. Mótin fara fram á Akureyri 11 og 12 ágúst nk. Félög hafa… Read More »Keppendalistar á ÍM
Grétar Skúli Gunnarsson mótshaldari skrifar: Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í Réttstöðulyftu. Mótið var haldið á Sauðárkróki í tengslum við Landsmót UMFÍ og fór mótið… Read More »ÍM í réttstöðulyftu – Úrslit