Skip to content

Bikarmót – tímaplan

  • by

Bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og bekkpressu fara fram á Akureyri nk helgi.
Mótin eru haldin í húsi KFA við Austursíðu 2.

TÍMAPLAN

Laugardag – kraftlyftingar
KEPPENDUR 

Holl 1; allar konur + karlar -66
Vigtun kl. 08.00 – byrjun kl 10,00

Holl 2: karlar -74 – 120+
Vigtun kl 14,00 – byrjun kl 16,00

Dómarar: Sturlaugur Gunnarsson – AKR,

Sunnudag – bekkpressa
KEPPENDUR 

Vigtun kl 12,00 – byrjun kl 14,00

Dómarar: Sturlaugur Gunnarsson – AKR, Aron Ingi Gautason – KFA, Alex Cambray – KFA, Einar Birgisson – KFA, Hulda B Waage – KFA