Fundargerð 080610
Stjórnarfundur 8.júni 2010 Fundargerd_080610
Stjórnarfundur 8.júni 2010 Fundargerd_080610
Evrópurmót unglinga stendur nú yfir í Noregi. Bein útsending er frá mótinu hér: http://live.styrkeloft.no/ejpc2010/
Opna Evrópumótið í bekkpressu fer fram í Bratislava í Slóvakíu dagana 12. – 14. ágúst nk. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku hafi samband við… Read More »EM í bekkpressu
Nýtt fréttabréf hefur borist frá Evrópusambandinu, m.a. með kveðju til okkar í KRAFT. EPF-Info-2010-2 Efni: 1. Minutes from the EPF General Assembly 2. Hall of… Read More »EPF-fréttir
Kraft.is, vefur KRAFT, hefur fengið nýtt og nútímalegra útlit, í takt við nýrri og nútímalegri vinnubrögð. Nýi vefurinn er auðveldari í notkun fyrir vefstjóra og… Read More »Nýr vefur
Skemmtilegt og vel sótt kraftlyftingamót Kópavogs lauk í Smáranum fyrir stundu. 16 keppendur luku keppni. Flestir bætti árangur sinn, sumir svo um munaði og voru… Read More »Kópavogsmótið 2010
Stjórn KRAFT hefur ákveðið að uppfæra listann yfir dómara KRAFT og hafa falið Helga Haukssyni og Herði Magnússyni að hafa umsjón með þá vinnu. Skilyrði… Read More »Dómarar KRAFT
Opna norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu fer fram í Bergen, Noregi 28. og 29. ágúst nk. Upplýsingar HÉR.
Ekki fyrr eru keppendur okkar komnir heim frá EM fyrr en næsti keppandi fer utan. HM í bekkpressu fer fram í Killeen, Texas 25.-29.maí nk… Read More »HM í bekkpressu
Kraftlyftingadeild Breiðabliks hefur ákveðið að fella niður bekkpressumótið sem fyrirhugað var að halda í sumar. Í staðinn ætlar félagið að halda veglegt kraftlyftingamót í júni.… Read More »BREYTING Á MÓTASKRÁ