EM öldunga í bekkpressu
Evrópumót öldunga í bekkpressu lauk í Frakklandi um helgina. Hér má finna heildarúrslit mótsins: http://hagondange2010.free.fr/index.php
Evrópumót öldunga í bekkpressu lauk í Frakklandi um helgina. Hér má finna heildarúrslit mótsins: http://hagondange2010.free.fr/index.php
Dómaranefndin hefur lokið uppfærslu keppnisreglna í kraftlyftingum. Finna má reglurnar á síðunni UM KRAFT undir SKJÖL. Nauðsynlegt er að keppendur t.d. á bikarmótinu kynni sér… Read More »Keppnisreglur uppfærðar
Skráning er hafin á Bikarmót KRAFT 2010 sem fram fer í íþróttamiðstöðinni i Mosfellsbæ sunnudaginn 21.nóvember nk. Athugið að skráningarfrestur er til miðnættis 7.nóvember, eða… Read More »Skráning hafin
Kraftlyftingadeild Breiðabliks fagnar í dag þeiri ákvörðun Íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs að úthluta þeim endanlegt og hentugt húsnæði til æfinga f.o.m. 10 nóvember. Fastir æfingartímar… Read More »Bætt æfingaraðstaða
Evrópumót öldunga í bekkpressu hefst í Frakklandi á morgun. 44 konur og 147 karlar taka þátt í mótinu. Heimasíða mótsins: http://hagondange2010.free.fr/
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram í Suður-Afríku um miðjan nóvember nk. Íslands sendir tvo keppendur á mótið. Auðunn Jónsson keppir í +125,0 kg flokki og María… Read More »Þing IPF
Stjórn KRAFT ákvað á fundi sínum í gær að færa bikarmót KRAFT til sunnudagsins 21.nóvember. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ og skráningarfrestur er… Read More »Breytt dagsetning
Ármenningar eru nú á fullu að búa sig undir Bikarmótið og Íslandsmótið í réttstöðu sem framundan eru, en þeir ætla sér stóra hluti þar og munu… Read More »Kraftlyftingadeild Ármanns
Það er ekki bara í boltanum sem Blikar hafa gert góða hluti undanfarið. Innan Kraftlyftingadeildarinnar hafa menn unnið af mikilli þrautseigju og samtakamætti, nokkuð sem hefur… Read More »Kraftlyftingadeild Breiðabliks
IPF hefur opnað umræðutorg á vefnum sínum. Þar geta kraftlyftingarmenn frá öllum heiminum skipst á upplýsingum og reynslusögum, fréttum og áskorunum. Gagnsemi slíks vefsvæðis fer… Read More »IPF umræðutorg