ÍM í réttstöðu – skráningarfrestur til laugardags
Minnum á að skráningarfrestur á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu rennur út á miðnætti laugardaginn 25.ágúst.
Minnum á að skráningarfrestur á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu rennur út á miðnætti laugardaginn 25.ágúst.
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram laugardaginn 15.september nk í umsjón kraftlyftingadeildar Breiðabliks. Mótið gefur stig í stigakeppni félaga. Skráningarfrestur er… Read More »ÍM í réttstöðu – skráning hafin
Bikarmótið 2012 er á mótaskrá 24.nóvember. Kraftlyftingadeildin á Selfossi getur ekki haldið mótið eins og til stóð og þess vegna leitar nú mótanefndin að öðrum… Read More »Bikarmótið í uppnámi
Stjórn IPF hefur sent frá sér úrskurð sem leyfir notkun Titan Super Katana low cut bekkpressubol. Vitað er að búið er að kæra þessa niðurstöðu… Read More »Leyfilegur búnaður
Kraftlyftingasamband Íslands ætlar að bjóða upp á sérgreinahlutann í Þjálfara 1 námi ÍSÍ í haust. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið verður upp á… Read More »Þjálfari 1
Norðurlandamót drengja/stúlkna (14 – 18 ára) og unglinga (19 – 23 ára) verður haldið á Íslandi 23 – 24 febrúar nk. Kraftlyftingasambandið vill nota þetta… Read More »Unglingalandslið 2013
Tímabært er fyrir kraftlyftingafélög að fara að huga að mótahald næsta keppnistímabils. Óskir um að fá mót skráð á mótaskrá 2013 þurfa að berast mótanefnd… Read More »Mótaskrá 2013
Myndir af Halldóri og Fannari á verðlaunapallinum. TIL HAMINGJU STRÁKAR!
Fannar átti góðan dag á keppnispallinum í Pilzen og gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna á Evrópumeistaramóti öldunga í kraftlyftingum. Fannar sem keppti… Read More »Fannar er Evrópumeistari.
Fannar Gauti Dagbjartsson varð í dag Evrópumeistari öldunga í flokki -120,0 kg. Fannar lyfti seríuna 310-247,5-295 = 852,5 kg. Við óskum honum innilega til hamingju… Read More »Fannar Evrópumeistari