Skip to content

Mótaskrá 2013

  • by

Tímabært er fyrir kraftlyftingafélög að fara að huga að mótahald næsta keppnistímabils.
Óskir um að fá mót skráð á mótaskrá 2013 þurfa að berast mótanefnd fyrir 1.september.

Á þessu ári urðu þau nýmæli að tvö félög tóku sig saman og héldu sameiginlegt mót og er það möguleiki sem vert gæti verið að skoða fyrir fleiri.

Ljóst er að Kraftlyftingadeild Ármanns mun ekki halda réttstöðumót í tengslum við Reykjavik International Games á næsta ári.
Þetta hafa verið skemmtileg mót sem hafa vakið athygli á íþróttina og KRAFT vill sérstaklega benda á tækifærið til að taka við af Ármenningum og halda mót á Reykjavíkurleikunum 2013.

Tags:

Leave a Reply