Byrjenda- og lágmarksmót
20 keppendur eru skráðir á byrjenda- og lágmarksmótið sem fer fram á Akranesi 14.mars nk. KEPPENDUR Ennþá er tími til að skrá sig i dómaraprófið sem fer… Read More »Byrjenda- og lágmarksmót
20 keppendur eru skráðir á byrjenda- og lágmarksmótið sem fer fram á Akranesi 14.mars nk. KEPPENDUR Ennþá er tími til að skrá sig i dómaraprófið sem fer… Read More »Byrjenda- og lágmarksmót
Skráning er hafin á aldurstengda Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum karla og kvenna. Mótið fer fram í Hafnarfirði laugardaginn 21.mars nk í umsjón hins nýstofnaða Kraftlyftingafélags Hafnarfjarðar.… Read More »Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga – skráning hafin
Íslendingar eignuðust tvo norðurlandameistara í kraftlyftingum á Norðurlandamóti unglinga sem fór fram í Finlandi um helgina. Keppt var annars vegar án búnaðar og hins vegar… Read More »Góður árangur í Finlandi
Norðurlandamót unglinga lauk í Finnlandi í dag og kepptu þrír íslenskir strákar í búnaði. Guðfinnur Snær Magnússon, Breiðablik, varð norðurlandameistari í -120 kg flokki drengja. Hann lyfti… Read More »Gull, silfur og fimm islandsmet á NM i dag
Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan, varð í dag norðurlandameistari í klassískum kraftlyftingum í -74 kg flokki unglinga. Hann lyfti seríuna 195-140-220, samtals 555 kg. Bekkurinn er… Read More »Dagfinnur norðurlandameistari unglinga
Matthildur Óskarsdóttir, 15 ára stúlku úr Gróttu, keppti í dag á Norðurlandamóti unglinga í klassískum kraftlyftingum í Finnlandi. Hún keppti í -72 kg flokki stúlkna… Read More »Matthildur setti tvö íslandsmet
Í dag hefst Norðurlandamót unglinga í Finnlandi. Hægt verður að fylgjast með á netinu hér. http://www.livescoresheet.com/results/event/563/
Á föstudaginn hefst Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum í Portainen í Finnlandi. Frá Íslandi mæta fimm keppendur. Án búnaðar keppa Matthildur Óskarsdóttir, Grótta,í -72 kg flokki stelpna… Read More »Norðurlandamót unglinga
Skráning er hafin á byrjenda- og lágmarksmót í kraftlyftingum sem fer fram á Akranesi laugardaginn 14.mars nk. SKRÁNING: byr15
Í ljósi umræðu um styrkveitingu Afrekssjóðs ÍSÍ til Kraftlyftingasambands Íslands vegna íþróttamanns sem er á lista alþjóðasambands vegna brots á lyfjalögum er rétt að leiðrétta… Read More »Frá formanni: Að gefnu tilefni