Benedikt setti tvö íslandsmet
Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í… Read More »Benedikt setti tvö íslandsmet
Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í… Read More »Benedikt setti tvö íslandsmet
Úrslit frá ÍM í kraftlyftingum eru komin í loftið. Kraftlyftingar án búnaðar Kraftlyftingar með búnaði
Íslandsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum í búnaði i öllum aldursflokkum verða haldin í Miðgarði í Garðabæ laugardaginn 4.mars nk. Keppt verður á tveimur pöllum.… Read More »ÍM – tímaplan
Hörður Birkisson keppti í gær á EM i -74kg flokki M3. Hann lyfti 170 – 102,5 – 180 = 452.5 kg og lenti í 5.sæti… Read More »Hörður á pall í hnébeygju
Elsa Pálsdóttir frá Njarðvíkum varð í dag evrópumeistari kvenna í -76kg M3 flokki þriðja árið í röð. Hún lyfti 138kg í hnébeygju (heimsmet), 67,5kg í… Read More »Elsa evrópumeistari!
Verkefni dómara á ÍM 4.mars. Dómarar eru beðnir að mæta tímanlega. FYRIR HÁDEGIPALLUR 1 – allar konur Vigtun kl. 9.10: Lára Bogey Finnbogadóttir og Gry… Read More »ÍM – dómaraplan
Byrjendamót fór fram í íþróttamiðstöðinni í Mosfellsbæ um helgina og má finna úrslitin HÉR.
Búið er að loka fyrir skráningu á Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum. Félög hafa nú til miðnættis 18.febrúar til að breyta skráningum og greiða… Read More »ÍM – keppendur
Mótanefnd KRAFT hefur samþykkt ósk mótshaldara um að ÍM í bekkpressu og ÍM í klassískri bekkpressu verði haldin sama dag, sunnudaginn 23.apríl nk.
Íslandsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki og í kraftlyftingum með búnaði í öllum aldursflokkum fara fram helgina 4 -5 mars nk. í Garðabæ. Endanleg… Read More »ÍM – skráning hafin