Skip to content

Benedikt setti tvö íslandsmet

  • by

Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í 16.sæti með tölurnar 235 – 150 – 240 = 625.
Hnébeygjan og samanlagður árangur eru ný íslandsmet í flokknum.
Við óskum honum til hamingju með árangurinn!

Tags: