Skráning á bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum liggur nú fyrir.
Félög hafa til miðnættis 17.sept nk að breyta um þyngdarflokka og greiða keppnisgjald.
Gjaldið er 7500 ISK og skal greitt inn á reikning KRAFT 552-26-007004, kt . 700410-2180.
Sendið afrit af kvittun með nafn félagsins á kraft@kraft.is