ÍM í bekkpressu – Beint streymi.
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu með búnaði fer fram sunnudaginn 27. október í Íþróttahúsinu Digranesi, Skálaheiði 2 í Kópavogi. Beint streymi frá mótinu => SJÁ HÉR
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu með búnaði fer fram sunnudaginn 27. október í Íþróttahúsinu Digranesi, Skálaheiði 2 í Kópavogi. Beint streymi frá mótinu => SJÁ HÉR
Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum fer fram laugardaginn 26. október í Íþróttahúsinu Miðgarði, að Vetrarbraut 18, Garðabæ. Beint streymi verður frá mótinu:https://www.youtube.com/live/Kmx8envXm_0
Tímaplan er tilbúið fyrir Íslandsmótið í bekkpressu með búnaði, en mótið fer fram sunnudaginn 27. október í Íþróttahúsinu Digranesi, Skálaheiði 2 í Kópavogi. Fjórtán keppendur… Read More »Tímaáætlun – Íslandsmótið í bekkpressu með búnaði.
Mótanefnd og stjórn KRAFT hefur samþykkt breytta dagsetningu á Íslandsmóti öldunga í klassískum kraftlyftingum árið 2025. Mótið er fært fram um þrjár vikur og verður… Read More »Íslandsmót öldunga í klassískum kraftlyftingum 2025 – Breytt dagsetning.
Tímaplan er tilbúið fyrir Íslandsmótið í klassískum kraftlyftingum sem haldið verður laugardaginn 26. október. Mótshaldari er Lyftingadeild Stjörnunnar og fer mótið fram í íþróttahúsinu í Miðgarði… Read More »Tímaáætlun – Íslandsmótið í klassískum kraftlyftingum.
Þá er EM unglinga í klassískum kraftlyftingum lokið og er óhætt að segja að framtíðin sé björt hjá íslenska unglingalandsliðinu. Okkar síðustu keppendur á mótinu… Read More »Kolbrún með silfur í hnébeygju á EM unglinga.
Signý Lára Kristinsdóttir og Hinrik Veigar Hinriksson hafa lokið keppni á EM unglinga í klassískum kraftlyftingum en þau voru bæði að keppa á sínu fyrsta… Read More »Signý og Hinrik hafa lokið keppni á EM unglinga.
Elsa Pálsdóttir hefur lokið keppni á HM öldunga í kraftlyftingum þar sem hún keppti á sínu fyrsta móti í búnaði. Óhætt er að segja að… Read More »Elsa heimsmeistari og með heimsmet á HM öldunga.
Fyrstir íslensku keppendanna til að stíga á pall á HM öldunga í kraftlyftingum með búnaði voru þeir Sæmundur Guðmundsson og Flosi Jónsson. Flosi keppti í… Read More »Flosi heimsmeistari á HM öldunga.
KRAFT bárust fjölmargar tilkynningar og ábendingar í kjölfar bikarmóts KRAFT sem fram fór í október 2023 vegna óíþróttamannslegrar og ofbeldisfullrar hegðunar tiltekinna þátttakenda á mótinu.… Read More »Úrskurðir stjórnar KRAFT og Dómstóls ÍSÍ vegna atvika á bikarmóti KRAFT í október 2023