Elsa P??lsd??ttir hefur loki?? keppni ?? HM ??ldunga ?? kraftlyftingum ??ar sem h??n keppti ?? s??nu fyrsta m??ti ?? b??na??i. ??h??tt er a?? segja a?? Elsa eigi framt????ina fyrir s??r ?? ??eim vettvangi ??v?? h??n trygg??i s??r heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet ?? r??ttst????ulyftu. Elsa sem keppti ?? -76 kg flokki ??ldunga 60-69 ??ra, lyfti mest 155 kg ?? hn??beygju sem er n??tt ??slandsmet og vann ??ar til gullver??launa. ?? bekkpressu vann Elsa til silfurver??launa me?? lyftu upp ?? 80 kg og tv??b??tti jafnframt sitt eigi?? ??slandsmet. H??punktinum var svo n???? ?? r??ttst????ulyftunni ??egar h??n f??r upp me?? 175.5 kg og setti n??tt heimsmet ?? s??num aldursflokki og vann gull fyrir greinina. Samanlagt lyfti h??n 410.5 kg og var?? ??nnur stigah??sta konan me?? 67.78 IPF stig.
???? keppti H??r??ur Birkisson ?? -74 kg flokki ??ldunga 60-69 ??ra. H??r??ur lyfti 170 kg ?? hn??beygju sem er j??fnun ?? gildandi ??slandsmeti. ?? bekkpressu lyfti hann mest 120 kg og tv??b??tti ??slandsmet S??mundar Gu??mundssonar og ?? r??ttst????ulyftu kl??ra??i hann 180 kg en ??tti g????a tilraun vi?? 202.5 kg. Samanlag??ur ??rangur hans var 470 kg sem gaf honum fj??r??a s??ti?? ?? flokknum.
Til hamingju Elsa og H??r??ur me?? ??rangurinn!
