Bikarmótið í bekkpressu – Skráningargjöld og þyngdarflokkar
Minnum á að frestur til að greiða skráningargjöld og gera breytingar á þyngdarflokkum er til miðnættis laugardaginn 29. júlí nk.
Minnum á að frestur til að greiða skráningargjöld og gera breytingar á þyngdarflokkum er til miðnættis laugardaginn 29. júlí nk.
Skráning er hafin á Bikarmótið í klassískri bekkpressu og bekkpressu (með útbúnaði), sem fram fer þann 12. ágúst nk. Mótshaldari er Kraftlyftingadeild Ármanns og fer… Read More »Skráning er hafin á Bikarmótið í bekkpressu.
Nú liggur fyrir keppendalisti yfir þá sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Vestur-Evrópumótinu, sem fram fer í Reykjanesbæ 8.-10. sept. næstkomandi. Þetta er stór… Read More »Keppendalisti á Vestur-Evrópumótinu.
Íslensku keppendurnir á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum áttu góðu gengi að fagna. Kristín Þórhallsdóttir hreppti silfurverðlaun fyrir samanlagðan árangur í -84 kg flokki. Kristín lyfti… Read More »Frábær árangur á HM í klassískum kraftlyftingum
Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum er framundan en mótið fer fram í St. Julians á Möltu, dagana 11.-18. júní. Mótið er einstaklega sterkt í ár enda… Read More »Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum hefst eftir nokkra daga
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu, sem fram fer þann 20. maí nk. Bæði er keppt í klassískri réttstöðu og með útbúnaði. Mótshaldari er… Read More »Skráning er hafin á Íslandsmótið í réttstöðu.
Íslandsmótið í bekkpressu (klassík og útbúnaður) fer fram sunnudaginn 23. apríl en mótið er í höndumkraftlyftingadeildar Breiðabliks. Beint streymi verður frá mótinu: https://www.youtube.com/live/4Ksn1fzVKng?feature=share
Í dag eru þrettán ár síðan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stofnaði sérsamband um kraftlyftingar. Frá þeim degi hefur verið unnið ötult uppbyggingarstarf, bæði innan sambandsins… Read More »Kraftlyftingasamband Íslands 13 ára.