Íslandsmót unglinga – Úrslit
Úrslit frá Íslandsmóti unglinga í klassískum kraftlyftingum eru komin inn á vefsíðu KRAFT en fjölmörg Íslandsmet féllu á mótinu. Nokkur Íslandsmet voru sett í opnum… Read More »Íslandsmót unglinga – Úrslit
Úrslit frá Íslandsmóti unglinga í klassískum kraftlyftingum eru komin inn á vefsíðu KRAFT en fjölmörg Íslandsmet féllu á mótinu. Nokkur Íslandsmet voru sett í opnum… Read More »Íslandsmót unglinga – Úrslit
Tímaáætlun er tilbúin fyrir Íslandsmót unglinga í klassískum kraftlyftingum sem fram fer laugardaginn 5. apríl í Íþróttahúsinu Miðgarði að Vetrarbraut 18, Garðabæ. Tímaáætlun: Vigtun kl. 9:05 –… Read More »ÍM unglinga – Tímaplan.
Í +84 kg flokki kepptu tvær konur, þær Þorbjörg Matthíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Þorbjörg lyfti mest 205 kg… Read More »Persónulegar bætingar á lokadegi EM í klassískum kraftlyftingum.
Kristín Þórhallsdóttir sem keppti í -84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti mest 202.5 kg og hlaut bronsverðlaun í greininni. Í… Read More »Kristín vann bronsverðlaun í hnébeygju á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum.
Lucie Stefaniková sem keppti í -76 kg flokki stóð sig frábærlega og vann til bronsverðlauna á mótinu. Lucie byrjaði mótið vel þegar hún setti nýtt… Read More »Lucie með bronsverðlaun á EM í klassískum kraftlyftingum.
Þrír Íslendingar luku keppni í dag á EM í klassískum kraftlyftingum. Harrison Asena Kidaha og Alexander Örn Kárason sem báðir kepptu í -93 kg flokki… Read More »Alexander með tvö Íslandsmet á Evrópumótinu.
Drífa Ríkarðsdóttir og Friðbjörn Bragi Hlynsson luku í gær keppni á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Drífa keppti í -57 kg flokki og lyfti seríunni 127.5… Read More »Friðbjörn setti Íslandsmet á EM í klassískum kraftlyftingum.
Kristrún Ingunn Sveinsdóttir hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Kristrún sem keppir í -52 kg flokki fékk allar sínar lyftur gildar í hnébeygju… Read More »Kristrún með Íslandsmet á EM í klassískum kraftlyftingum.
Stjórn KRAFT úrskurðaði 25. febrúar sl. Grétar Skúla Gunnarsson, félagsmann íKFA, óhlutgengan í 12 mánuði frá dagsetningu úrskurðarins. Er úrskurður umóhlutgengi nú vegna aðkomu hans… Read More »Úrskurðir stjórnar KRAFT vegna gamlársmóts Kraftlyftingafélags Akureyrar (KFA).
Sunnudaginn 30. mars fer fram 15. ársþing Kraftlyftingasambands Íslands. Þingið fer fram í húsi Íþrótta- og Ólympísambands Íslands að Engjavegi 6 (B-salur). Þingstörf hefjast kl.… Read More »Ársþing KRAFT – Dagskrá