Grétar vann bronsið
Grétar Skúli Gunnarsson vann til bronsverðlauna í 120,0+ kg flokki á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð í dag. Hann lyfti samtals 740,0 kg. Í hnébeygju gekk… Read More »Grétar vann bronsið
Grétar Skúli Gunnarsson vann til bronsverðlauna í 120,0+ kg flokki á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð í dag. Hann lyfti samtals 740,0 kg. Í hnébeygju gekk… Read More »Grétar vann bronsið
Hægt verður að fylgjast með Norðurlandamóti unglinga á netinu á þessari síðu: http://bambuser.com/channel/roggan46 Grétar Skúli lyftir í seinna holli sem byrjar kl. 15.00 á íslenskum… Read More »Beint vefsjónvarp
Framundan er Norðurlandamót unglinga 2011. Það fer fram í Nässjö í Svíþjóð laugardaginn 23. apríl nk og mæta 47 ungmenni frá öllum norðurlöndunum til leiks,… Read More »Norðurlandamót unglinga
Fundur var haldinn í stjórn Kraft 31.mars sl. Fundargerð er aðgengileg undir Um Kraft.
Af tillitsemi við þá sem eru í skóla og á kafi í prófum í byrjun maí hefur verið ákveðið að fresta áður auglýstu dómaraprófi til… Read More »Dómarapróf – skráning
Aðalfundur Kraftlyftingafélags Akraness verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum sunnudaginn 17. apríl klukkan 16:00. Kosin verður ný stjórn og farið verður í gegnum almenn aðalfundarstörf. … Read More »Aðalfundur Kraftlyftingafélags Akraness
Kraflyftingasamband Íslands hefur sett sér það skýra markmið að efla þátttöku Íslands á erlendum vettvangi. KRAFT ætlar að eiga sína fulltrúa meðal dómara á alþjóðamótum… Read More »Landsliðsmál
Fundargerð stjórnarfundar 3. mars sl. er komin á netið. Allar fundargerðir má finna undir Um Kraft.
Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki og aldurtengdum flokkum fer fram í íþróttamiðstöð Njarðvíkur, Norðurstíg 4, laugardaginn 12.mars nk. Mótshaldari er Massi, lyftingadeild UMFN –… Read More »Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum á morgun
Menn urðu varir við villu í keppnisreglunum sem voru birtar fyrir nokkrum dögum. Nú er búið að leiðrétta þær og breyttar reglur er að finna… Read More »Keppnisreglur uppfærðar