Mótaskrá 2012
Mótaskráin fyrir 2012 liggur nú fyrir og má skoða hana hér: http://results.kraft.is/meets/2012
Mótaskráin fyrir 2012 liggur nú fyrir og má skoða hana hér: http://results.kraft.is/meets/2012
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands ákvað á fundi sínum 23. júni sl að gera breytingar á 3. og 8. grein reglugerðar um keppendur og mótahald. Breytingarnar tóku… Read More »Breytingar á reglugerðum
Evrópumótið í bekkpressu stendur yfir í Pilsen í Tékklandi 4. – 6. ágúst. 48 konur og 76 karlar taka þátt í mótinu, en enginn keppandir… Read More »EM í bekkpressu
Laugardaginn 16. júli fer fram keppni í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar í íþróttahöllinni á Akureyri. Mótið er ætlað konum og nefnist Sunnumótið. 17 stelpur úr fjórum félögum… Read More »Kraftlyftingakeppni kvenna – Sunnumót á laugardag
Fjórir sterkir Massastrákar voru sérstakir gestakeppendur á opnu unglingamóti norska kraftlyftingasambandsins í Brumunddal í Noregi um helgina. Þeir hafa æft vel undir stjórn Sturlu Ólafssonar… Read More »Góður árangur í drengjaflokki
Þriðja Kópavogsmótið í bekkpressu fer fram í húsnæði Breiðabliks í Smáranum laugardaginn 18.júni. Mótið hefst kl. 14.00 en keppendur mæta í vigtun kl. 12.00. Ef… Read More »Kópvogsmótið í bekkpressu
Evrópumeistaramót unglinga lauk í dag í Northumberland á Englandi. Sett voru fjöldan allan af Evrópu- og heimsmetum á mótinu. Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel… Read More »EM unglinga lokið
Einar Örn Guðnason hefur átt betri daga í keppni en á EM í dag. Hann keppti í -93,0 flokki unglinga, en náði ekki að ljúka keppni.… Read More »Einar Örn féll úr keppni
Að gefnu tilefni: Til að mega taka þátt í mótum Kraft þurfa menn að vera rétt skráðir í sín félög. Eina skráningin sem tekin er… Read More »Skráning í Felix
Engin ástæða til að sleppa bekkpressunni þó það sé þjóðhátíðardagur! Þeim mun meiri ástæða til að lyfta, eða hvað? Kraftlyftingafélag Akraness býður í bekkpressugrill á… Read More »Bekkpressugrill 17.júni