Skip to content

EM í bekkpressu

  • by

Evrópumótið í bekkpressu stendur yfir í Pilsen í Tékklandi 4. – 6. ágúst.
48 konur og 76 karlar taka þátt í mótinu, en enginn keppandir mætir frá Íslandi að þessu sinni.
Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni vefútsendingu hér: http://goodlift.info/live.php

Heimasíða mótsins: http://www.powerlifting-czech.eu/

Tags:

Leave a Reply