Mikil fjölgun iðkenda
Aukinn áhugi á lyftingum og kraftlyftingum og fjölgun iðkenda í sportinu hefur verið mikil á árinu sem er að líða. Við sjáum stöðugt ný nöfn… Read More »Mikil fjölgun iðkenda
Aukinn áhugi á lyftingum og kraftlyftingum og fjölgun iðkenda í sportinu hefur verið mikil á árinu sem er að líða. Við sjáum stöðugt ný nöfn… Read More »Mikil fjölgun iðkenda
Samtök íþróttafréttamanna birtu í dag nöfn þeirra 10 afreksmanna sem eru í kjöri á íþróttamanni ársins 2013. Á þeim lista er Auðunn Jónsson, Breiðablik, annað… Read More »Auðunn í kjöri íþróttamanns ársins
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands óskar öllum félögum og velunnurum gleðilegra jóla. Megi hvíld og kraftur jólanna nýtast vel í bætingar á nýju ári.
Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fer fram á Reykjavíkurleikunum laugardaginn 18.janúar nk. Skráningarfrestur er til miðnættis 28.desember Um hlutgengi á mótið… Read More »ÍM í bekkpressu – skráning hafin
4. þing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið laugardaginn 18.janúar 2014. Þingið fer fram í húsi ÍSÍ við Engjavegi 6 og hefst kl. 16.00. Málefni sem aðildarfélög… Read More »Kraftlyftingaþing 18.janúar 2014
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið Auðunn Jónsson, Breiðablik, kraftlyftingamann ársins 2013 og Fanney Hauksdóttir, Gróttu, kraftlyftingakonu ársins 2013. Auðunn Jónsson, Breiðablik, hefur verið í flokki… Read More »Íþróttamenn ársins 2013
Í dag er alþjóðadagur sjálfboðaliðans. Starfsemi íþróttahreyfingarinnar, þar með talið Kraftlyftingasambandsins, byggist á mestum hluta á vinnu sjálfboðaliða. Fjöldi fólks leggur íþróttahreyfingunni lið með því… Read More »Alþjóðadagur sjálfboðaliðans
Sex kraftlyftingafélög eignuðust nýjar keppnisgræjur á dögunum, ýmist lóðasett, stangir og rekka. Með sameiginlegri pöntun og milligöngu sambandsins fengust hagstæðari kjör en annars hefði orðið.… Read More »Bætt aðstaða
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 28.nóvember sl breytingu á 19.grein reglugerðar um mótahald. Félögum er gert skylt að leggja til dómara á mótum sem… Read More »Breyting á mótareglum
Þinggerð ársþings IPF 2013 er aðgengileg á vefnum. http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Congress/Minutes_GA_2013.pdf