Mótaskrá 2017
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands samþykkti a fundi sínum 27.okt sl tillögu mótanefndar að mótaskrá 2017 og hefur hún verið birt. http://results.kraft.is/meets/2017
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands samþykkti a fundi sínum 27.okt sl tillögu mótanefndar að mótaskrá 2017 og hefur hún verið birt. http://results.kraft.is/meets/2017
Í umræðu um hvað þeir borða sem vilja auka styrk sinn hefur gjarnan verið lögð áhersla á að upplýsa menn um efni sem þeir eiga… Read More »Hvað borða kraftlyftingamenn – fræðslufundur
Stjórn KRAFT hefur samþykkt ný lágmörk við val í landslið Íslands fyrir keppnisárið 2017. Lágmörkin eru að mestu leyti í samræmi við tillögur Þjálfararáðs. Menn… Read More »Ný landsliðslágmörk
Ljósmyndari: Sigurjón Pétursson
Þjálfararáð Kraftlyftingasambands Íslands hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 11.júni, Þjálfararáðinu er ætlað að gegna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu íþróttarinnar um allt land með aukinni fagmennsku, samráð… Read More »Þjálfararáð KRAFT hefur hafið störf
Heitt var á Akureyri í dag, bæði úti og í húsakynnum KFA þar sem íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki fór fram. Heildarúrslit Stigameistari kvenna… Read More »Helga og Viktor Íslandsmeistarar
Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum sem fram fer á Akureyri 28.maí nk. Skráningarfrestur er til miðnættis 7.maí. Keppnisgjald er 6500 kr og… Read More »ÍM í kraftlyftingum – skráning hafin
Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum fer fram laugardaginn 30.apríl og eru 40 keppendur skráðir til leiks. Keppnin hefst kl. 10.00 og verður keppt á tveimur… Read More »Klassíska bikarmótið – tímasetningar
HM í bekkpressu stendur nú yfir í Danmörku. Á morgun keppa þau Viktor Ben Gestsson, Viktor Samúelsson og Fanney Hauksdóttir. Fanney keppir í -63 kg… Read More »Íslensku keppendurnir í eldlínunni á morgun
Ný stjórn var kjörin á kraftlyftingaþingi 12.mars og hefur nú hist og skipt með sér verkum. Borhildur Erlingsdóttir hefur tekið við formennsku og lyklavöld úr… Read More »Ný stjórn tekur til starfa