Sóley setti heimsmet stúlkna!
Sóley Margrét Jónsdóttir, fædd 2001, varð í dag evrópumeistari í +84 kg flokki stúlkna í kraftlyftingum á EM í Tékklandi. Hún notaði tækifærið og bætti… Read More »Sóley setti heimsmet stúlkna!
Sóley Margrét Jónsdóttir, fædd 2001, varð í dag evrópumeistari í +84 kg flokki stúlkna í kraftlyftingum á EM í Tékklandi. Hún notaði tækifærið og bætti… Read More »Sóley setti heimsmet stúlkna!
Kraftlyftingasamband Íslands leitar að íþróttastjóra í 20% starfi. Aðalverkefni íþróttastjóra er að hafa umsjón með landsliðsverkefnum. Hún/hann tekur þátt í keppnisferðum eftir samkomulagi. Krafist er… Read More »Laust starf
Stjórn KRAFT ákvað á fundi sínum 15.apríl sl að fella úr gildi þátttökulágmörk á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í búnaði. Þetta er eina meistaramótið sem hefur… Read More »Lágmörk felld úr gildi
Að gefnu tilefni vil landsliðsnefnd benda landsliðsmönnum á eftirfarandi: Kraftlyftingasambands Íslands greiðir þátttökugjald og dopingfee (90 Evrur) fyrir alla sem eru skráðir á alþjóðamót. Það… Read More »Orðsending til landsliðsmanna
Laufey Agnarsdóttir, KFR, og Karl Anton Löve, KFA, bættu nöfnum sínum á dómaralista KRAFT um helgina. Við óskum þeim til hamingju með prófið og hvetjum… Read More »Nýir dómarar
Dómarapróf verður haldið á Akureyri laugardaginn 13.apríl nk Skriflega prófið stendur frá 10.00 – 11.00 Prófkandidatar dæma svo á byrjendamótinu sem er haldið hjá KFA… Read More »Dómarapróf og byrjendamót
Lára Bogey Finnbogadóttir hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu sambandsins. Hún mun sjá um almenn skrifstofustörf, upplýsingaöflun, skýrsluskrif og skráningar á mót innanlands og… Read More »Nýr starfsmaður KRAFT
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 24.mars sl breytingar á Reglugerð um félagsaðild og Reglugerð um heiðursviðurkenningar. Á fundinum voru felld úr gildi Reglugerð um… Read More »Breytingar á reglugerðum
Haldið verður mót í kraftlyftingum í tengslum við dómarapróf sem fram fer á Akureyri laugardaginn 13.apríl nk.Skráningarfrestur er til 23.mars nk byr19_skraning
Bikarmót KRAFT í bekkpressu og klassískri bekkpressu fara fram í íþróttahúsinu í Njarðvíkum, Norðurstíg 2, á sunnudaginn 17.mars nk.Keppnin hefst kl, 10.00Keppt verður samhliða með… Read More »Bikarmót – tímaplan