EM öldunga
Evrópumeistaramót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Rúmeníu. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt; María Guðsteinsdóttir -57 M1, Sæmundur Guðmundsson -74 M3 og Halldór… Read More »EM öldunga
Evrópumeistaramót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Rúmeníu. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt; María Guðsteinsdóttir -57 M1, Sæmundur Guðmundsson -74 M3 og Halldór… Read More »EM öldunga
Skráning er hafin á íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram í Smáranum í Kópavogi 27.júlí nk.Skráningarfrestur er til 6.júlí Hér er um meistaramót að ræða… Read More »ÍM í réttstöðu – skráning hafin
Landsliðsnefnd hefur samþykkt eftirfarandi einstaklinga til þátttöku í verkefnum seinni hluta árs 2019. EM í klassískri bekkpressuOpinn flokkurRíkharð Bjarni SnorrasonFlokkur unglingaMatthildur Óskarsdóttir, Alexandrea Rán Guðnýjardóttir,… Read More »Landsliðsverkefni seinni hluta árs
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 15.apríl sl breytingar á Reglugerð um kraftlyftingakeppni, stundum talað um sem “mótareglurnar”.Hér er aðallega um uppfæringar og minni háttar… Read More »Breyting á reglugerð
Ása Ólafsdóttir, KFR, bætti í dag nafn sitt á lista alþjóðadómara IPF.Hún er jafnframt fyrsta íslenska konan á listanum. Kraftlyftingasambandið fagnar þessu og óskar Ásu… Read More »Nýr alþjóðadómari