EM öldunga

  • by

Evrópumeistaramót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Rúmeníu. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt; María Guðsteinsdóttir -57 M1, Sæmundur Guðmundsson -74 M3 og Halldór Eyþórsson -83 M3.
Þau keppa öll á morgun fimmtudag og er hægt að fylgjast með gangi mála hér:
https://goodlift.info/live.php

Við óskum þeim góðs gengis!