Keppendalisti 23.júni
Skráningu er lokið á bekkpressumótið í Garðabæ 23.júni nk. 20 keppendur eru skráðir til leiks 8 konur og 12 karlar. Flestir ætla að keppa án… Read More »Keppendalisti 23.júni
Skráningu er lokið á bekkpressumótið í Garðabæ 23.júni nk. 20 keppendur eru skráðir til leiks 8 konur og 12 karlar. Flestir ætla að keppa án… Read More »Keppendalisti 23.júni
Júlían J.K. Jóhannsson keppti í dag á EM unglinga. Júlían vigtaði 142,8 kg í flokki 120,0 +. Hann keppir nú í fyrsta sinn í aldursflokknum… Read More »Júlían tók réttstöðugullið eftir æsispennandi keppni!
Júlían Jóhannsson keppir á morgun á EM unglinga á Danmörku. Hann keppir í +120,0 flokki 19-23 ára karla. Keppnin hefst kl. 10.00 á íslenskum tíma… Read More »Júlían keppir á morgun
Viktor Samúelsson keppti á EM unglinga í dag. Hann vigtaði 102,4 kg í -105 kg flokki. Þetta er fyrsta ár Viktors í unglingaflokki en hann… Read More »Frábærar bætingar hjá Viktor á EM
Viktor Samúelsson keppir á EM unglinga á morgun, föstudag. Hann keppir í -105,0 kg flokki unglinga. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á… Read More »Viktor keppir á morgun
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir keppti í dag á Evrópumóti unglinga í Herning í Danmörku. Hún vigtaði 70,6 kg og hafnaði í 5.sæti í -72,0 kg flokki.… Read More »Guðrún komst á verðlaunapall í bekkpressu
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir lyftir á EM unglinga á morgun, fimmtudag kl. 09.00 á íslenskum tíma. Guðrún keppir í -72,0 kg flokki 18-23 ára. Hægt verður… Read More »Guðrún Gróa lyftir á morgun, fimmtudag
Evrópumót unglinga fer fram í Herning í Danmörku dagana 5-9 júni og taka yfir 150 unglingar frá 19 löndum þátt á mótinu. Meðal þeirra eru… Read More »EM unglinga framundan
Skráning stendur yfir á bekkpressumótið 23.júni og lýkur á laugardag. Nöfn keppenda birtast á http://results.kraft.is/meets eftir því sem þau berast.
23.júni nk verður haldið mikið bekkpressumót í Ásgarði í Garðabæ. Mótanefnd hefur samþykkt breytingu á mótaskrá og ætla Kraftlyftingafélag Garðabæjar og Kraflyftingadeild Breiðabliks að sameina… Read More »Bekkpressumót – skráning hafin