EM öldunga
Á morgun hefst í Plzen í Tékklandi Evrópumót öldunga í kraftlyftingum. Þrír íslenskir keppendur taka þátt. Í -120,0 kg flokki karla M1 keppir Fannar Dagbjartsson.… Read More »EM öldunga
Á morgun hefst í Plzen í Tékklandi Evrópumót öldunga í kraftlyftingum. Þrír íslenskir keppendur taka þátt. Í -120,0 kg flokki karla M1 keppir Fannar Dagbjartsson.… Read More »EM öldunga
Akureyrarmótið í kraftlyftingum fer fram sunnudaginn 15.júlí. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu mótshaldara, Kraftlyftingafélags Akureyrar.
Kraftlyftingafélag Akureyrar hefur ákveðið að Sunnumótið sem halda átti 14.júlí nk. verður fellt niður vegna ónógrar þátttöku.
Tvö kraftlyftingamót verða haldin á Akureyri helgina 14. og 15. júlí, Sunnumótið og Akureyrarmótið í kraftlyftingum. Sunnumótið er kvennamót og keppt er í bekkpressu og… Read More »Sumarmót á Akureyri
Kraftlyftingadeild Breiðabliks og Heiðrún, kraftlyftingafélag Garðabæjar héldu sameiginlegt bekkpressumót í Garðabæ í dag. 15 keppendur luku keppni, þar af 5 konur. Tveir keppendur í -93,0… Read More »Bekkpressumót – úrslit
Laugardaginn 23.júni nk verður haldið bekkpressumót í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Mótið hefst kl. 12.00 og er aðgangur ókeypis. Keppt verður bæði með og án… Read More »Bekkpressumót á laugardag
Kraftlyftingasamband Íslands óskar félögum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar þjóðhátíðar. Njótið dagsins. Eftir nákvæmlega viku fjölmennum við í Garðabæinn þar sem Heiðrúnarmenn halda sitt fyrsta… Read More »Hátíðarkveðja
ÍSÍ býður upp á almenna hluta náms til Þjálfara 1 í sumar, en það er nauðsynlegur undanfari sérgreinahlutans sem verður í boði í haust. Um… Read More »Skráningarfrestur í þjálfaranám 14.júni
Á morgun hefst í Svíþjóð keppni á fyrsta heimsbikarmóti IPF í kraftlyftingum án útbúnaðar. 170 keppendur eru skráðir til leiks, 110 karlar og 60 konur.… Read More »Eleiko World Cup Classic
Stjórn KRAFT lagði fram tillögu að afreksstefnu sambandsins á fundi með formönnum félaga 21.maí sl. Á fundinum voru framtíðarmarkmið og stefnumál sambandsins rædd og ymislegt… Read More »Afreksstefna samþykkt