Skip to content

Sumarmót á Akureyri

  • by

Tvö kraftlyftingamót verða haldin á Akureyri helgina 14. og 15. júlí, Sunnumótið og Akureyrarmótið í kraftlyftingum.

Sunnumótið er kvennamót og keppt er í bekkpressu og réttstöðulyftu án búnaðar. Akureyrarmótið er hefðbundið opið kraftlyftingamót.

Nánari upplýsingar á heimasíðu mótshaldara, Kraftlyftingafélags Akureyrar.

Leave a Reply