Til keppenda á Íslandsmótinu:
Keppendur mæta tímanlega í vigtun með allan búnað tilbúinn til skoðunnar. Athugið að eingöngu keppendur og skráðir aðstoðarmenn fá aðgang að upphitunar- og keppnissvæði.
Að gefnu tilefni: munið að hafa með ykkur penna – til að fylla út meldingarmiðana á innan við mínútu 😉
Skiptin í holl og tímasetningar verða sem hér segir:
Vigtun kl. 09:00 – byrjun kl. 11:00
Holl 1
Allar konur
Holl 2
Karlar 66,0 – 83,0 kg
Vigtun kl. 12:30 – byrjun kl. 14:30
Holl 3
Karlar -93,0 kg
Holl 4
Karlar 105,0 – +120,0 kg
VERÐLAUNAAFHENDING AÐ LOKNU MÓTI