Skip to content

landslid

Landsliðsval 2023

  • by

Stjórn KRAFT hefur farið yfir tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir keppnisárið 2023 og samþykkt með fyrirvara.
Á listanum eru nöfn sem koma til greina í tiltekin verkefni, en ekki eru allir búnir að uppfylla öll skilyrði til þátttöku og er listinn því ekki endanlegur.
Fundur verður boðaður með keppendum í janúar þar sem samningar verða undirritaðir og skipulagið rætt.
Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri – coach@kraft.is

Read More »Landsliðsval 2023

NM unglinga

  • by

Norðurlandamót unglinga fer fram um helgina í Jönköping í Svíþjóð. Keppt er í kraftlyftingum og bekkpressu með og án búnaðar. Frá Íslandi fer öflugur hópur… Read More »NM unglinga

HM að hefjast

  • by

Heimsmeistaramótin í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna hefjast í Aurora í Bandaríkjunum á morgun, 3.nóvember. Þrir íslenskir keppendur taka þátt. María Guðsteinsdóttir keppir… Read More »HM að hefjast

EM unglinga

  • by

Evrópumeistaramót unglinga í kraftlyftingum hefst í St. Pétursborg í Rússlandi á miðvikudag. Fyrir hönd Íslands keppa í kvennflokki Camilla Thomsen í -63 kg flokki og… Read More »EM unglinga