Skip to content

Stór hópur fer á NM unglinga í Horsens.

Norðurlandamót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fer fram dagana 13.–15. september en mótið er haldið í Horsens, Danmörku. Fyrir hönd Íslands keppir mjög stór hópur sem hefur sett stefnuna á góðar bætingar.

Nánari dagskrá og tímasetningar => SJÁ HÉR

Keppendalisti:

Klassískar kraftlyftingar:
Jóhanna Rún Steingrímsdóttir   -57 kg Sub-junior
Haniem Khalid   -63 kg Sub-junior
Eva Dís Valdimarsdóttir   -63 kg Sub-junior
Þórdís Unnur Bjarkadóttir   -69 kg Sub-junior
Eva Katrín Daníelsdóttir   -69 kg Sub-junior

Shadiah Khalid   -69 kg Junior
Herdís Anna Ólafsdóttir   -76 kg Junior
Bríet Eiríksdóttir   +84 kg Junior

Ragnar Ingi Ragnarsson   -66 kg Sub-junior
Andri Fannar Aronsson   -74 kg Sub-junior
Andrés Þór Jóhannsson   -83 kg Sub-junior
Anton Haukur Þórlindsson   -83 kg Sub-junior
Benjamín Fanndal Sturluson   -93 kg Sub-junior
Helgi Kristberg Ólafsson   – 93 kg Sub-junior, varamaður
Þórður Skjaldberg   -105 kg kg Sub-junior
Kolbeinn Óli Gunnarsson   -105 kg kg Sub-junior

Snorri Steinn Ingólfsson   -83 kg Junior
Þorvaldur Hafsteinsson   -93 kg Junior
Steinar Bragi Jónsson   -105 kg Junior
Gunnar Pálmi Snorrason   -120 kg Junior

Kraftlyftingar (búnaður):
Einar Rafn Magnússon   -120 kg Junior

Klassísk bekkpressa:
Þórður Skjaldberg   -105 kg kg Sub-junior