Skráningu lokið á bikarmótin

  • by

Skráningu er nú lokið á bikarmótin í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu.
Félög hafa fram yfir næstu helgi til að ganga frá keppnisgjöldum og hugsanlegum breytingum.

KEPPENDUR Í ÞRÍÞRAUT

KEPPENDUR Í BEKKPRESSU