Skip to content

RIG 2018 – keppendur

  • by

Reykjavik International Games verða haldnir í ellefta sinn dagana 25.janúar til 4.febrúar nk.

Í tengslum við leikjana verður haldið alþjóðlegt kraftlyftingamót sunnudaginn 28.janúar, og er það klassísk þríþrautarmót eins og undanfarin ár. Hér má sjá keppendalistann, og verða keppendur nánar kynntir til leiks á facebooksíðu mótsins á næstu dögum.
Við hvetjum alla til að deila þessu viðburði sem víðast og nota #RIG18 eða #RIG2018.

Jordan McLaughlin GBR
Michael Pennington GBR
Júlían J. K. Jóhannsson ISL
Viktor Samúelsson ISL
Einar Örn Guðnason ISL
Svavar Örn Sigurðsson ISL
Aron Friðrik Georgsson ISL
Karl Anton Löve ISL
Þorsteinn Ægir ÓttarssonISL
Aron Ingi Gautason ISL

Carola Garra ITA
Rósa Birgisdóttir ISL
Ellen Ýr Jónsdóttir ISL
Íris Rut Jónsdóttir ISL
Arna Ösp Gunnarsdóttir ISL
Kristín Þorsteinsdóttir ISL