Skip to content

Ný Íslandsmet

  • by

Ný réttstöðumótsmet voru sett í nokkrum flokkum á Íslandsmeistaramótinu laugardaginn 4.desember.
Mesta athygli vakti nýtt drengjamet í +125,0 kg flokki þar sem Júlían J.K. Jóhannsson frá Ármanni lyfti 305,0 kg.
Þennan árangur má skoða í ljósi þess að heimsmetið í þessum aldursflokki er 317,5 kg, reyndar sett á kraftlyftingamóti þar sem keppt er í öllum greinum.

Þessi met voru sett:

OPINN FLOKKUR KVENNA
– 56,0 kg: Signý Harðardóttir, Massi, 120,5 kg
– 60,0 kg: Borghildur Erlingsdóttir, Ármann, 132,5 kg
– 82,5 kg: Bryndís Ólafsdóttir, Selfoss, 130,0 kg
+ 90,0 kg: Rósa Birgisdóttir, Selfoss, 142,5 kg

ÖLDUNGAFLOKKUR I KVENNA
– 60,0 kg: Borghildur Erlingsdóttir, Ármann, 132,5 kg
– 82,5 kg: Bryndís Ólafsdóttir, Selfoss, 130,0 kg

OPINN FLOKKUR KARLA
– 56,0 kg: Eyjólfur Herbertsson, Massi, 100,0 kg
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 253,0 kg

UNGLINGAFLOKKUR KARLA
– 56,0 kg: Eyjólfur Herbertsson, Massi, 100,0 kg
– 82,5 kg: Ari Elberg Jónsson, Breiðablik, 240,0 kg
– 90,0 kg: Ólafur Hrafn Ólafsson, Massi, 250,0 kg
-125,0 kg: Kolbeinn Ari Hauksson, Ármann, 255,0 kg
+125,0 kg: Júlían J.K. Jóhannsson, Ármann, 305,0 kg

DRENGJAFLOKKUR KARLA
– 56,0 kg: Eyjólfur Herbertsson, Massi, 100,0 kg
– 75,0 kg: Steinar Freyr Hafsteinsson, Massi, 165,0 kg
-125,0 kg: Kolbeinn Ari Hauksson, Ármann, 255,0 kg
+125,0 kg: Júlían J.K. Jóhannsson, Ármann, 305,0 kg

ÖLDUNGAFLOKKUR I OG II KARLA
– 82,5 kg: Halldór Eyþórsson, Breiðablik, 253,0 kg

Leave a Reply