Skip to content

Norðurlandamót unglinga – úrslit

  • by

Norðurlandamót unglinga var haldið í dag í Laugabóli, íþróttahús Ármenninga.

ÚRSLIT

Stigahæsti keppandi í stúlknaflokki var Krista Määttää frá Finlandi.
Stigahæsti keppandinn í drengjaflokki var Eddi Berglund frá Svíþjóð.
Stigahæsta konan í unglingaflokk var Linn Ark frá Svíþjóð.
Stigahæsti karlinn í unglingaflokki var Joachim Lindseth frá Noregi.

Norðmenn áttu sterkasta kvennaliðið en Svíar sigruðu í liðakeppni karla.