Skip to content

ÍM í kraftlyftingum – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna. Mótið fer fram í Njarðvíkum 23.mars nk.
Fyrri skráningarfrestur er til 2.mars. Eftir það hafa félög viku til að greiða keppnisgjald.
Á Íslandsmeistaramót gildir 3-mánaða reglan. Keppendur þurfa að vera skuldlausir við sitt félag og hafa verið rett skráðir í Felix í síðasta lagi 23.desember 2012.

SKRÁNINGAREYÐUBLAÐIM13