Skip to content

Íslandsmót unglinga – Úrslit

Úrslit frá Íslandsmóti unglinga í klassískum kraftlyftingum eru komin inn á vefsíðu KRAFT en fjölmörg Íslandsmet féllu á mótinu. Nokkur Íslandsmet voru sett í opnum flokki en þar var á ferðinni Ragnar Ingi Ragnarsson sem tvíbætti metin í öllum greinum og í samanlögðum árangri, en sjálfur er hann enn keppandi í sub-junior flokki. Þar að auki féllu fjölmörg Íslandsmet í unglingflokkum, bæði í kvenna- og karlaflokki.

Stigahæstu keppendur urðu:
Konur junior- Signý Lára Kristinsdóttir, Stjarnan.
Konur sub-junior – Haniem Khalid, Stjarnan.
Karlar junior – Máni Freyr Helgason, Breiðablik.
Karlar sub-junior – Ragnar Ingi Ragnarsson, Ármann.

NÁNARI ÚRSLIT