Mótanefnd og stjórn KRAFT hafa samþykkt að flýta Íslandsmeistaramót í bekkpressu með búnaði um einn dag. Mótið átti að vera haldið sunnudaginn 1. mars en verður þess í stað haldið laugardaginn 28. febrúar. Mótshaldari er lyftingadeild Ármanns.
Mótanefnd og stjórn KRAFT hafa samþykkt að flýta Íslandsmeistaramót í bekkpressu með búnaði um einn dag. Mótið átti að vera haldið sunnudaginn 1. mars en verður þess í stað haldið laugardaginn 28. febrúar. Mótshaldari er lyftingadeild Ármanns.