Íslandsmeistarmót fatlaðra í kraftlyftingum verður haldið á morgun laugardaginn 12. apríl. Mótið fer fram í íþróttahúsin ÍFR að Hátúni 12 í Reykjavík. Vigtun hefst kl. 9 en keppni kl. 11.
Það munu eflaust fjölmargir keppendur mæta til að taka á stálinu og er óhætt að lofa góðri stemningu.