Tímaáætlun er tilbúin fyrir Íslandsmót unglinga í klassískum kraftlyftingum sem fram fer laugardaginn 5. apríl í Íþróttahúsinu Miðgarði að Vetrarbraut 18, Garðabæ.
Tímaáætlun:
Vigtun kl. 9:05 – Keppni hefst 11:05
Holl 1: Subjunior karlar – allir þyngdarflokkar (11 keppendur).
Holl 2: Junior karlar -105 kg (9 keppendur).
Verðlaunaafhending fyrir fyrri hluta mótsins, þ.m.t. fyrir stigahæsta karl í subjunior.
Vigtun kl. 13:15 – Keppni hefst 15:15
Holl 3: Junior karlar -83 kg, -93 kg og -120 kg (12 keppendur).
Holl 4: Allar konur – subjunior og junior (13 keppendur).
Verðlaunaafhending fyrir seinni hluta mótsins, þ.m.t. stigahæstu keppendur kvenna í subjunior og junior, ásamt stigahæsta keppanda karla í junior.