Íslandsmeistarmótið í kraftlyftingum í flokkum ungmenna og öldunga fer fram í Kópavogi laugardaginn 19.mars. Keppni í kvennaflokkum hefst kl. 10.30 en i karlaflokkum kl 14.30.
Keppt verður um íslandsmeistaratitla í hinum ýmsu aldurs- og þyngdarflokkum.
Að lokum verða stigin reiknuð og sterkasti drengur/stúlka, unglingur og öldungur landsins verðlaunaður.
TÍMASETNINGAR:
Konur, allir aldursflokkar vigtun kl 8:30, keppni 10:30
Holl 1: 52-63 kg (8 keppendur)
Holl 2: 72-84+ kg (12 keppendur)
Dómarar: Júlían J.K Jóhannsson, Lani Yamamoto, Ása Ólafsdóttir
Karlar, allir aldursflokkar vigtun kl 12:30, keppni 14:30
Holl 1: 53-83 kg (11 keppendur)
Holl 2: 93-120+ kg (11 keppendur)
Dómarar: Helgi Hauksson, Aron Teitsson, María Björk Óskarsdóttir
KEPPENDUR:
http://results.kraft.is/meet/islandsmeistaramot-unglinga-og-oldunga-i-kraftlyftingum-2016