Skip to content

ÍM ungmenna og öldunga – úrslit

  • by

Úrslit helgarinnar eru komin á netið
http://results.kraft.is/meet/islandsmeistaramot-unglinga-og-oldunga-i-kraftlyftingum-2016

Stigahæst í flokki ungmenna voru Guðfinnur Snær Magnússon, Breiðablik og Kara Gautadóttir, KFA.
Í flokki drengja/stúlkna sigruðu þau Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, Grótta og Óskar Helgi Ingvason, KFA.
Sterkust öldunga voru þau Bjarki Þór Sigurðsson, Akranesi og Laufey Agnarsdóttir, Grótta.
Grótta varð stigahæsta liðið í kvennaflokki en Breiðablik sigraði í karlaflokki.