Skip to content

ÍM – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram laugardaginn 23.mars nk. Það er haldið í íþróttamiðstöðinni að Norðurstíg 4 í Njarðvíkum. Mótshaldari er Massi.

TÍMAPLAN.

Vigtun kl. 08:00 – keppni hefst kl. 10:00
Allar konur
Karlar -59 – -83 kg flokkum

Vigtun kl. 11:30 – keppni hefst kl. 13.30
Karlar -93 – +120 kg flokkum

Gert er ráð fyrir verðlaunaafhendingu fyrra hópsins kl. 13:00.

ATH: Keppendur mæta tímanlega í vigtun. Ef keppandi hættir við keppni skal hann láta þjálfara sinn eða mótshaldara vita eins fljótt og auðið er.

Tags: