ÍM – endanlegur keppendalisti

  • by

Endanlegur keppendalisti á Íslandsmeistaramótið í kraflyftingum liggur nú fyrir.
Keppendur eru 42, þar af 12 konur.
Mótið fer fram í Njarðvíkum 23.febrúar nk.
KEPPENDUR